Orðaskilgreiningar

Hér notum við orðin “drottnari” og “undirlægja” eftir skilgreiningu Íslenzku Orðabókar Menningarsjóðs útgefinni í Reykjavík 1978 (5. prentun) en ekki í skilgreiningunni að drottnari verði að vera karlmaður þar sem orðið er karlkyns og að undirlægja verði að vera kvenmaður þar sem orðið er kvenkyns.

Continue reading