Fjötrun eða bindileikir (e. bondage) er það kallað þegar fólk örvast kynferðislega af því að vera bundið eða binda aðra. Hjá sumum tengist þetta eiginlegum sadó-masókisma eða drottnun, en getur einnig einskorðast við fjötrana sjálfa, án þess að sársauki eða niðurlægingar séu með í spilinu.
Continue reading
Fjötar og bindileikir
Reply