Flengi og hýðingarnámskeið

Fimmtudaginn næstkomandi, 28. nóvember klukkan 8 að kvöldi verður haldið námskeið í flengingum og hýðingum á Ölsmiðjunni, Lækjargötu 10.

Hvar má slá, með hverju og hversu fast er meginefni námskeiðsins. Einnig verður farið í tilgang hýðinga og uppbyggingu á hýðingarleikjum.

Verðið á námskeiðið er 2000 kr. en frítt fyrir félagsmenn BDSM á Íslandi.