Félagsfundur BDSM á Íslandi

Stjórn BDSM á Íslandi boðar til almenns félagsfundar mánudaginn næsta, hinn 19. maí.

Fundurinn verður haldinn klukkan 21 á Ölsmiðjunni, Lækjargötu 10. Rennur dagskrá fundarins saman við munchið sem haldið er þennan dag.

Stjórnarmeðlimir verða til viðtals varðandi verkefni sem unnist hafa síðan á síðasta aðalfundi sem og þau verkefni sem fyrir liggja.