Aðalfundur BDSM á Íslandi 2015

Miðvikudaginn 4. mars næstkomandi verður haldinn aðalfundur BDSM á Íslandi á Vínsmakkaranum, Laugavegi 73 klukkan 20:00.

Á dagskrá eru:

  1. Skýrsla stjórnar og reikningar
  2. Lagabreytingar
  3. Kosning þriggja nýrra stjórnarmanna og formanns
  4. Aukið samstarf við SMIL í Noregi
  5. Önnur mál

Tillögur að lagabreytingum þurfa að berast stjórn að lágmarki viku fyrir aðalfund.