Frambjóðendur eru í þeirri röð sem framboð bárust. Kosið verður fyrst um forman félagsins, svo stjórnarmeðlimi og svo varamann. Þeir frambjóðendur sem verða hugsanlega ekki í framboði í stöðu vegna þess að þau hafa hlotið kjör áður eru skáletruð. Sjá nánar um hvern frambjóðanda með því að smella á nafn viðkomandi.
Framboð til formans
Hver gildur félagi fær eitt atkvæði hver.
Framboð til stjórnarmeðlims
Þar sem tvær stöður eru í boði þá fær hver gildur félagi tvö atkvæði hver.
Framboð til varamanns
Hver gildur félagi fær 1 atkvæði hver
Landsbyggðarfulltrúi
Þar sem hópar undan Reykjavíkur hafa ekki valið sér landsbyggðarfulltrúa, þá verður hann valinn á fundinum. Einn aðili hefur boðið sig fram til að sinna þessu embætti.
Skoðunarmaður reikninga
Eitt framboð barst til skoðunarmanns reikninga. Hann er því sjálfkjörinn.