Kenzie býður sig fram til formans, til vara sem stjórnarmeðlimur og til vara sem varamaður.
Ég hef verið í senuni hér á íslandi núna í 2 ár og var í senuni í bandaríkjunum í nokkur ár áður en ég flutti hingað.
Mín markmið og ástæður fyrir að bjóða mig fram til stjórnaráðsins eru eftirfarandi:
- Til að hafa betri samskipti milli stjórnarráðsins og senunar/samfélagsins í fleiri tungumálum.
- Að gera okkar senu/samfélagi opnara og aðgengilegra.
- Að bjóða upp á raunhæfar aðgerðir og verkfæri ef það verða atvik milli meðlima.
- Til að stækka okkar senu/samfélagi á heilbrigðan og jákvæðan hátt og að bjóða upp á nýjar hugmyndir og fræðslu.
Hvers vegna ég? Ég er drifin og ákveðin í að bæta samfélagið okkar. Bdsm samfélagið okkar er ástríða mín og ég er meira en tilbúin í að sanna mig með erfið verkefni.
Ég hef leiðtoga reynslu í bandaríkjunum og hérna á íslandi, er vel menntuð og býð upp á öðruvísi sjónarhorn og reynslu frá þeim tveimur löndum sem ég hef átt við búsetu.