Aðalfundur – fundargerð og ný stjórn

Aðalfundur BDSM á Íslandi 24.mars 2013 er nú afstaðinn.

Mættir: 19

Lesin var yfir skýrsla fráfarandi bráðabirgðastjornar.

Geir_fesseln fór yfir fjármál síðustu rétt kjörinnar stjórnar og lagði fram reikninga félagsins.

Farið var yfir bæði gömlu lögin og lagabreytingatillögur.

Ákveðið var að halda aukaaðalfund til þess að meðlimir félagsins hefðu löglegt svigrúm til þess að kynna sér lögin og fyrirlagðar lagabreytingar.

Í kjölfarið var kosið eftir núgildandi kosningalögum.

Eftifarandi aðilar voru kosnir í stjórn (dulnefni félaga):

Strangeling
Sadomaso
Ernir
Fishondryland
JeriRyan