Hoppa yfir í efni
BDSM á Íslandi

BDSM á Íslandi

Öruggt – Meðvitað – Samþykkt

  • Íslenska BDSM samfélagið – Vegvísir
  • Um félagið
    • Hvernig geng ég í félagið?
    • Stefna stjórnar fyrir starfsárið 2025-2026
    • Stjórn BDSM á Íslandi 2025-2026
    • Félagslög BDSM á Íslandi
    • Persónuverndarstefna
  • English
  • Polski

Month: október 2013

Birt þann 28 október, 201319 mars, 2023

Námskeið: Fjötrun 101 – staðsetning ljós

Námskeiðið í fjötrun sem áður var auglýst verður haldið á efri hæð Ölsmiðjunnar, Lækjargötu 10. Halda áfram að lesa: Námskeið: Fjötrun 101 – staðsetning ljós

Birt þann 27 október, 201319 mars, 2023

Námskeið: Fjötrun 101

Miðvikudaginn 30. október næstkomandi, 20:00 til 23:00, verður Grunnnámskeið í fjötrun. Farið verður meðal annars yfir tilgang fjötrunar, helstu gerðir fjötra og öryggisatriði. Námskeiðið er í formi fyrirlesturs og sýnikennslu. … Halda áfram að lesa: Námskeið: Fjötrun 101

Birt þann 14 október, 201319 mars, 2023

Öryggis- og kynningarnámskeið: Frekari upplýsingar

Öryggis- og kynningarnámskeiðið 16. október verður haldið á Ölsmiðjunni, Lækjargötu 10 í Reykjavík, klukkan 8:00 að kvöldi. Halda áfram að lesa: Öryggis- og kynningarnámskeið: Frekari upplýsingar

Birt þann 13 október, 201319 mars, 2023

Öryggis- og kynningarnámskeið

Í uppsiglingu er ný hrina námskeiða á vegum BDSM á Íslandi. Fyrsta námskeiðið er öryggis- og kynningarnámskeið sem verður haldið 16. október næstkomandi. Tímasetning er 8:00 – 10:00 að kvöldi, … Halda áfram að lesa: Öryggis- og kynningarnámskeið

Valmynd

  • Íslenska BDSM samfélagið – Vegvísir
  • Um félagið
    • Hvernig geng ég í félagið?
    • Stefna stjórnar fyrir starfsárið 2025-2026
    • Stjórn BDSM á Íslandi 2025-2026
    • Félagslög BDSM á Íslandi
    • Persónuverndarstefna
  • English
  • Polski
Drifið áfram af WordPress | Þema: Resonar eftir WordPress.com.