Hoppa yfir í efni
BDSM á Íslandi

BDSM á Íslandi

Öruggt – Meðvitað – Samþykkt

  • Aðalfundur 2023
  • Íslenska BDSM samfélagið – Vegvísir
  • Um félagið
    • Stefna stjórnar fyrir starfsárið 2022-2023
    • Félagslög BDSM á Íslandi
    • Hvernig geng ég í félagið?
    • Persónuverndarstefna
  • Hlekkir
  • Íslenska
  • English

Category: Félagsstarf

Hér er að finna fréttir af félagsstarfi, svo sem kaffihúsahittingi (munch), verknámskeið, böll o.s.frv.

Birt þann 11 mars, 202319 mars, 2023

Framboð til stjórnar / Candidates for the board

Sjá má kynningar frambjóðenda í þessum þræði á FetLifeCandidates presentations in this thread on FetLife https://fetlife.com/groups/27084/posts/22623515 Röðin hér er í þeirri röð sem framboð bárustOrdered according to the time the … Halda áfram að lesa: Framboð til stjórnar / Candidates for the board

Birt þann 11 mars, 202319 mars, 2023

Lagabreytingartillögur 2023

(English translation will be available tomorrow) Viðbót við 3.2 Greiði félagi ekki félagsgjald sjö ár í röð, telst hán ekki félagi lengur og er nafn háns tekið úr félagaskrá. Háni … Halda áfram að lesa: Lagabreytingartillögur 2023

Birt þann 25 febrúar, 202319 mars, 2023

Aðalfundur 2023

Aðalfundur BDSM á Íslandi verður haldinn laugardaginn 18. mars nk. kl. 14:00-16:00 í húsnæði Samtakanna 78, Suðurgötu 2, 101 Reykjavík. Dagskrá fundar er svohljóðandi: Við hvetjum félagsfólk til að bjóða … Halda áfram að lesa: Aðalfundur 2023

Birt þann 13 ágúst, 201419 mars, 2023

Freakout 2014

Freakout 2014 verður haldið laugardaginn 16. ágúst næstkomandi Classic Rock Sportbar, Ármúla 5. Húsið opnar klukkan 8 að kvöldi. Um er að ræða nokkurs konar árshátíð BDSM, fetish og kink-friendly … Halda áfram að lesa: Freakout 2014

Birt þann 17 júlí, 201419 mars, 2023

FREAKOUT ICELAND 2014

Takið laugardaginn 16. ágúst frá, því nú fer að líða að því sem allir hafa beðið eftir í nær ár: FREAKOUT ICELAND 2014! Freakout er stærsti og skemmtilegasti BDSM- og … Halda áfram að lesa: FREAKOUT ICELAND 2014

Birt þann 22 apríl, 201319 mars, 2023

Dagskrá vikunnar

Tveir atburðir eru á döfinni í þessari viku: Annars vegar nýliðamunch sem haldið verður í kvöld (22/04/13) klukkan 8, á Bar 46 við Hverfisgötu að venju. Hins vegar er grundvallarnámskeið … Halda áfram að lesa: Dagskrá vikunnar

Birt þann 2 mars, 201319 mars, 2023

Aðalfundur BDSM á Íslandi

Aðalfundur BDSM á Íslandi verður haldinn 24. mars næstkomandi að Hverfisgötu 46 í Reykjavík, klukkan 8 að kvöldi. Eftirfarandi er á dagskrá fundarins: Skýrsla bráðabrigðastjórnar Kosning um lagabreytingatillögur Kosning í … Halda áfram að lesa: Aðalfundur BDSM á Íslandi

Birt þann 8 febrúar, 201319 mars, 2023

Nýliðamunch febrúarmánaðar

Nýliðamunch verður haldið miðvikudaginn 13. febrúar. Sem fyrr er vettvangur hittingsins Bar 46 við Hverfisgötu í Reykjavík. Hittingurinn hefst um 9 að kvöldi. Skráning er ekki formleg, mæting er frjáls … Halda áfram að lesa: Nýliðamunch febrúarmánaðar

Birt þann 6 janúar, 201319 mars, 2023

Fyrsta nýliðamunch 2013

Fyrsta nýliðamunch ársins 2013 verður haldið miðvikudaginn 9. janúar næstkomandi á Bar 46 við Hverfisgötu í Reykjavík. Hittingurinn hefst um 9 að kvöldi. Skráning er ekki formleg, mæting er frjáls … Halda áfram að lesa: Fyrsta nýliðamunch 2013

Birt þann 15 desember, 201219 mars, 2023

Endurvakning BDSM á Íslandi – núverandi staða

Endurvakning BDSM á Íslandi er nú í fullum gangi. Bráðabirgðastjórn félagsins tók við taumunum 27. nóvember síðastliðinn. Fyrirliggjandi verkefni eru nokkur, en þar má helst nefna: Skipulagningu aðalfundar, sem núverandi … Halda áfram að lesa: Endurvakning BDSM á Íslandi – núverandi staða

Leiðarkerfi færslna

Síða 1 Síða 2 Eftirfarandi síða

Valmynd

  • Aðalfundur 2023
  • Íslenska BDSM samfélagið – Vegvísir
  • Um félagið
    • Stefna stjórnar fyrir starfsárið 2022-2023
    • Félagslög BDSM á Íslandi
    • Hvernig geng ég í félagið?
    • Persónuverndarstefna
  • Hlekkir
  • Íslenska
  • English
Drifið áfram af WordPress | Þema: Resonar eftir WordPress.com.