Hoppa yfir í efni
BDSM á Íslandi

BDSM á Íslandi

Öruggt – Meðvitað – Samþykkt

  • Viðburðir
  • Íslenska BDSM samfélagið – Vegvísir
  • Um félagið
    • Stefna stjórnar fyrir starfsárið 2022-2023
    • Félagslög BDSM á Íslandi
    • Hvernig geng ég í félagið?
    • Persónuverndarstefna
  • Hlekkir
  • Íslenska
  • English

Category: Frá stjórn

Tilkynningar frá stjórn BDSM á Íslandi

Birt þann 11 febrúar, 201511 febrúar, 2015

Aðalfundur BDSM á Íslandi 2015

Miðvikudaginn 4. mars næstkomandi verður haldinn aðalfundur BDSM á Íslandi á Vínsmakkaranum, Laugavegi 73 klukkan 20:00. Á dagskrá eru: Skýrsla stjórnar og reikningar Lagabreytingar Kosning þriggja nýrra stjórnarmanna og formanns … Halda áfram að lesa: Aðalfundur BDSM á Íslandi 2015

Birt þann 26 janúar, 201526 janúar, 2015

Félagsfundur

Boðað er til almenns félagsfundar BDSM á Íslandi á næstkomandi Reykjavík Munch (miðvikudaginn 4. febrúar), þar sem stjórn mun renna stuttlega fyrir nýafstaðin og fyrirliggjandi verkefni. Halda áfram að lesa: Félagsfundur

Birt þann 24 ágúst, 201424 ágúst, 2014

Aukaaðalfundur BDSM á Íslandi

Stjórn BDSM á Íslandi boðar til aukaaðalfundar félagsmanna 15. september. Fundurinn mun eiga sér stað á undan hefðbundnu mánudagsmunchi, færist munch aftur sem nemur lengd fundarins. Á dagskrá aukaaðalfundar eru … Halda áfram að lesa: Aukaaðalfundur BDSM á Íslandi

Birt þann 13 maí, 2014

Félagsfundur BDSM á Íslandi

Stjórn BDSM á Íslandi boðar til almenns félagsfundar mánudaginn næsta, hinn 19. maí. Fundurinn verður haldinn klukkan 21 á Ölsmiðjunni, Lækjargötu 10. Rennur dagskrá fundarins saman við munchið sem haldið er … Halda áfram að lesa: Félagsfundur BDSM á Íslandi

Birt þann 7 febrúar, 20147 febrúar, 2014

Aðalfundur BDSM á Íslandi 2014

Miðvikudaginn 5. mars næstkomandi verður haldinn Aðalfundur BDSM á Íslandi, klukkan 20:00 á efri hæð Ölsmiðjunnar í Lækjargötu 10, 101 Reykjavík. Aðalfundur er æðsta vald félagsins og tekur þær ákvarðanir … Halda áfram að lesa: Aðalfundur BDSM á Íslandi 2014

Birt þann 27 október, 2013

Námskeið: Fjötrun 101

Miðvikudaginn 30. október næstkomandi, 20:00 til 23:00, verður Grunnnámskeið í fjötrun. Farið verður meðal annars yfir tilgang fjötrunar, helstu gerðir fjötra og öryggisatriði. Námskeiðið er í formi fyrirlesturs og sýnikennslu. … Halda áfram að lesa: Námskeið: Fjötrun 101

Birt þann 28 maí, 20132 júní, 2013

Aukaaðalfundur og lagabreytingatillögur – niðurstaða

Lagabreytingatillögur stjórnar gengu í gegn, með nokkrum athugasemdum og leiðréttingum. Endurbætt útgáfa laganna mun birtast á vef þessum von bráðar. Formannsumboð Sadomaso var endurnýjað. Einnig bættust tveir nýir meðlimir, Epilogue … Halda áfram að lesa: Aukaaðalfundur og lagabreytingatillögur – niðurstaða

Birt þann 13 maí, 20132 júní, 2013

Aukaaðalfundur og lagabreytingatillögur

Aukaaðalfundur BDSM á Íslandi verður haldinn klukkan 8 að kvöldi á Bar 46, mánudaginn 27. maí. Til umræðu á fundinum eru lagabreytingatillögur stjórnar, sem og kosning um þær. Gangi þær … Halda áfram að lesa: Aukaaðalfundur og lagabreytingatillögur

Birt þann 26 mars, 20132 júní, 2013

Aðalfundur – fundargerð og ný stjórn

Aðalfundur BDSM á Íslandi 24.mars 2013 er nú afstaðinn. Mættir: 19 Lesin var yfir skýrsla fráfarandi bráðabirgðastjornar. Geir_fesseln fór yfir fjármál síðustu rétt kjörinnar stjórnar og lagði fram reikninga félagsins. … Halda áfram að lesa: Aðalfundur – fundargerð og ný stjórn

Birt þann 24 mars, 20132 júní, 2013

Áminning: Aðalfundur í kvöld!

Við viljum minna á aðalfundinn í kvöld! Halda áfram að lesa: Áminning: Aðalfundur í kvöld!

Leiðarkerfi færslna

Síða 1 Síða 2 Eftirfarandi síða

Valmynd

  • Viðburðir
  • Íslenska BDSM samfélagið – Vegvísir
  • Um félagið
    • Stefna stjórnar fyrir starfsárið 2022-2023
    • Félagslög BDSM á Íslandi
    • Hvernig geng ég í félagið?
    • Persónuverndarstefna
  • Hlekkir
  • Íslenska
  • English
Drifið áfram af WordPress | Þema: Resonar eftir WordPress.com.