Fjötrar 101 – Restraints 101
Spektrum Reykjavik Hringbraut 119, ReykjavíkEnglish below BDSM á Íslandi býður upp á námskeiðið "Fjötrar 101". Námskeiðið er hugsað fyrir öll þau sem hafa áhuga á að kynnast þeim fjölbreyttu aðferðum og tólum sem hægt er að nota í fjötrunarleiki. Skráið ykkur hér: https://forms.gle/zDfNXbicPvSj7vTk8 mismunandi gerðir fjötra mismunandi tilgangur fjötrunarleikja samþykki öryggi Mismunandi fjötrar verða einnig til sýnis. Kennari á …