Reynslu og takmarka listi fyrir BDSM leiki

“Hverning þekki ég sjálfan mig”

Eitt af mikilvægustu fyrstu skrefum allra sem stunda BDSM er að finna út hvað það er sem þeim líkar og hvað þeim líkar ekki. Ef við sjálf vitum það ekki, þá vita tilvonandi leikfélagar okkar það ekki heldur. Eftir að hafa fundið út hvað okkur líkar og líkar ekki, er mikilvægt að ákveða hvar okkar takmörk liggja. Það er til að við getum á fullnægjandi hátt gefið til kynna hvað við viljum alls ekki gera, hvað við viljum gera og hversu langt við erum tilbúin að ganga í hvert skipti er við ætlum í kynlífsleik með nýjum félaga.

Prentið listann og fyllið út með opnum huga. Það er betra að merkja við fleiri atriði en færri og helst öll, því þá er síður hætta á misskilningi. Einnig verður að hafa í huga að þú mátt ekki þrýsta á hinn leikaðilann til að gera hluti sem hann vill ekki. Ekki reyna að fylla listann út eins og þú heldur að leikfélaginn þinn vilji að þú fyllir út listann. Til að leikurinn verði ánægjulegur verður þú að vera trú sjálfri/trúr sjálfum þér um langanir þínar og reynslu.

Athugið að þessi listi er ekki samningur um leik á milli ykkar heldur eitt atriði í samningunum og það er mjög mikilvægt að tala saman um langanir ykkar áður en leikurinn hefst, á meðan á honum stendur og þegar honum er lokið.

Ef mikill munur er á áhuga og getu ykkar þá er um að gera að slá af sínum óskum því BDSM samningar eru kannski ekki alveg réttasta leiðin til að mætast á miðri leið. En umfram allt, við erum að þessu til þess að hafa gaman af. Hinsvegar er mikilvægt að vera heiðarleg/ur við sjálfa sig og aðra þegar listinn er fylltur út. Hann er einungis eitt skrefið í samningi þínum um ánægjulegan BDSM leik.

Það skal tekið fram að þessi listi er ekki hugsaður sem kynning á BDSM-leikjum til fólks sem sem þekkir ekki til BDSM. Það eru til betri leiðir til að kynna BDSM fyrir fólki og ekki má gleyma umræðum sem er eitt af því miklilvægasta.

Kaflaheitin hér á eftir eru einungis til að hjálpa en mörg atriði gætu átt við í fleirum en einum kafla. Listinn er ekki gerður til að vera tæmandi listi á einn eða neinn máta heldur er hér einungis um hugmyndir að ræða.  Sumt er kannski allt of ítarlegt fyrir þig og annað kannski ekki nægilega ítarlegt, en þá er um að gera að gera sér, og þeim sem þú ert að semja við, það ljóst.

Þú verður að gera greinarmun á því sem þú hefur gert og því sem er ennþá ímyndun. Athugaðu einnig að svarið sem á við um það sem þú hefur gert þarf ekki að vera það sama og það sem þig langar að gera.

Nokkur orð um notkun öryggisorða í leik:
Við mælum með að þú hafir tvö öryggisorð sem allir þekkja. Eitt þeirra hefur meininguna „Við þurfum að ræða saman – þar sem eitthvað er að”. En hitt hefur meininguna „Hætta núna – það er eitthvað að sem ég ræð ekki við”, það eru engar undantekningar – leikurinn á að hætta strax. Notið orð sem eru ekki notuð undir öðrum kringumstæðum í leiknum þannig að ekki verði um misskilning að ræða. Orðin geta t.d. verið „gulur” og „rauður” en sumir velja orð sem passa meira inn í leikinn en yrðu ekki notuð á annan hátt, t.d. „Kæri drottnari – má ég fá áheyrn þína” eða „Kæri drottnari – við þurfum að hætta núna”.

Ekki svara listanum sem bæði undirgefinn aðili og drottnari, fylltu hann heldur tvisvar út. Við mælum með að þið ræðið svörin.

Umræða um notkun öryggisorða, sjúkdóma og öruggt kynlíf verður að fara fram á milli ykkar.


Grunnspurningar
Ert þú að fylla þennan lista út sem drottnari eða undirgefin/n aðili ___________
BDSM reynsla _________
Ert þú drottnari; alltaf, oft, stundum, sjaldan, aldrei _________
Ert þú undirgefin/n; alltaf, oft, stundum, sjaldan, aldrei _________
Hver má vita af leik þínum ______________

Einkunnarkvarði
Notið þessi sex atriði til að fylla út listann.

(1) Já!!! (slef slef)
(2) Mmmmmmm, mér líkar þetta.
(3) Vandræðalegt að viðurkenna að ég vilji, vinsamlegast neyðið mig. Gæti gert ef undirgefinn aðili vill.
(4) Æsir mig ekki en er til í það ef mér verður skipað að gera það eða ef með þarf til að ná fram betri leik.
(5) Áhugasamt en hræðir mig (er á mörkunum að ég þori eða geti).
(6) Alls ekki, “lykilorð” verður notað.

Ef það er einhver spuring um hvað hvert númer táknar skrifaðu þá athugasemd hér.
____________________________________

Líkamsmeiðingar og gróf erting

Hef gert
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
____________
______
______
______
______
______
______
______
______
Langar______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
____________
______
______
______
______
______
______
______
______
Athöfnflenging (hendi)
leðurspaði
tréspaði
belti/ól
pískur
hárbursti
leðursvipa
fléttuð leðursvipa
gúmmísvipa
hnútasvipa
svipuól, einn strengur
mjúk svipa
bambusstöng
fíber-/plaststöng
reiðpískur
annað:_____________________
Hvar á líkamann geta meiðingar farið fram?
rass
bak
læri
iljar
hendur
andlit
brjóst
kynfæri
annað ______________________

Bindileikir

Hef gert
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______

______
______
______
______
______
______

______
______
______
______
______
______
Langar______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______

______
______
______
______
______
______

______
______
______
______
______
______
Athöfnandleg fjötrun
silki slæður, bindi o.þ.h.
nælon reipi
bómullarreipi
keðjur
leðurbönd
spandex bönd
plastfilma
límbönd
líkamspoki
kefli, inn í muninn
kefli, yfir muninn
leðurólar
járnhlekkir
handjárn
fótajárn
handleggjapoki
spennitreyja
brjóstabinding
kynfærabindingar
úttogun lima standandi
úttogun lima liggjandi
loft/vegg krókar
hálsól
búr (sem leyfir hreyfingu)
búr (sem leyfir ekki hreyfingu)
einangrunarklefi
múmíuleikir
rólur
gapastokkur
krossar
hanga (tærnar snerta jörð)
hanga (með ólum og stuðningi)
hanga (á úlnliðunum eða á öklum)
útileikir
innileikir
einkaleikur
leikur á almenningsfæri
leikur í hóp, td. í samkvæmi
annað ___________________________
Hversu lengi á / má leikurinn vara?
nokkrar mínútur
undir klukkutíma
1-3 klukkutíma
3-6 klukkutíma
yfir nótt
annað:_____________________
Hver er tilgangur fjötrunar:
útlit
hreyfingarhöft
hreyfingarleysi
pynding
niðurlæging
annað _____________________

Pyndingar, skynbreytingar & skynsviptingar

Hef gert
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
Langar______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
Athöfnaugnbindi
hettur
heyrnatól
eyrnatappar
kítl
fjaðrir og feldir
kynferðisleg erting án fullnægingar
kynferðisleg fullnæging
neitun kynferðislegrar útrásar eða nautnar
skírlífsbelti
klípíngar
hártogun
geirvörtuklemmur
þvottaklemmur
kynfærapyndingar
lóð
typpahringir
pungstrekkjarar
vatnspyndingar
ís
olíur, krem og/eða krydd
heitt vax
eldur
bruni
nálar
skurður
skrámun
rafmagnpynding
ólar með göddum
gasgrímur
öndunarstjórnun
köld herbergi
langtímamerking á líkamanum
skammtímamerking á líkamanum
skammtímagötun
langtímagötun, t.d. fyrir hringi
marblettir og rauð húð
líkamleg þreyting
líkamleg örmögnun
sársauki – lítill
sársauki – miðlungs
sársauki – mikill
annað:_____________________

Samfarir

Hef gert
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
Langar______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
Athöfnstafrænt/net samfarir
skipuð sjálfsfróun
samfarir um leggöng
munnmök – munnur þinn
munnmök – munnur leikaðila
titrari
gervilimur í endaþarm
gervilimur í leggöng
áspennibúnaður með gervilim
endaþarmsmök
notkun legganga, endaþarms og /eða munns á sama tíma
hendi / hnefi í leggöngin
hendi / hnefi í endaþarm
leikin nauðgun
skipuð tvíkynhneigð
þríhyrningur
hópsamfarir
samfarir án BDSM leikja
óöruggt kynlíf
annað:_____________________

Niðurlæging og sýniþörf

Hef gert
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
Langar______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
______
Athöfnkyssa tær og fætur
sleikja skó (hreina)
sleikja skó (óhreina)
notaðar nærbuxur sem kefli (þínar eða leikaðila?) _______
krjúpa
skríða
leidd/ur með taumi
blótsyrði
munnlegar svívirðingar
niðurlæging á almannafæri
kinnhestur
klæðaskipti
samfarir eða kynlífsleikir á almennafæri en leynilega
sýning á almannafæri
samfarir eða kynlífsleikir á almannfæri
hýðing á almannafæri
smábarnaleikir
piss og aðrir vökvaleikir
stólpípa
kúkaleikir
rökun (líkams-, höfuð- eða kynfærahárs?) ___________
myndbandsupptaka
ljósmyndun
annað:_____________________

Hlutverkaleikir

Hef gert
______
______
______
______
______
Langar______
______
______
______
______
AthöfnEr leikurinn líkamlegur
Er leikurinn andlegur
Hversu mikilvægt er að halda hlutverki þínu
Hversu mikilvægt er að leikaðili haldi hlutverki sínu
Hlutverk; hvaða _________________________
(t.d. læknir, hjúkka, sjúklingur, lögregla, afbrotamaður, yfirheyrsla, skólastjóri, kennari, nemandi, nauðgari, nauðgað, foreldri, barnapía, barn, yfirmaður, innbrotsþjófur, þjónn, guðlega vera / þegn, hóra, hetja, mannræningi, fangi, nunna, gæludýr (hestur, hundur, annað), kynlífsþræll, þræll, þrælaeigandi o.s.frv.)
______
______
Þjónustuhlutverk, hvaða ___________
(t.d. matreiðsla, pússa skó, hreinsa klósett, önnur heimilisstörf, annað)
______
______
Ef svefn er hluti af leiknum hvernig sefur þú _________
(t.d. nakin, í fötum (hverju), í fjötrum, frjáls, ein/n eða með leikaðila)
______
______
______
______
______
______
Leikur með öðrum drottnara, kyn __________
Leikur með öðrum undirgefnum aðila, kyn ________
Athugasemd um leik við aðra __________________
______
______
Hegning, af hverju _________________________________
(t.d. það er hluti af þjálfun, það er réttur drottnaranns að gera það sem henni/honum langar, á við þegar undirgefni aðilinn hefur ekki framfylgt skipunum, þarf enga skýringu þar sem ég vil það, þarf enga skýringu þar sem ég vil það ekki)
______
______
Svipbrigði/framkoma _________________________________
(t.d. hrokafullur, glaðlyndur, fjarrænn, kaldur, skapstór, grimmur,
hatursfullur, hæðinn, óttasleginn, óþægur, hlýðinn, lotningafullur, hljóðlátur, fullur iðrunar, má ekki brosa o.s.frv.)
 

Klæðnaður

____________
____________
Klæðnaður þinn
________________________________
Klæðnaður mótaðila
________________________________
(t.d. nakin/n, leður (fullur klæðnaður/undirföt), latex, gúmmí, spandex, silkifatnaður, bómullarfatnaður, formleg föt, s.s. jakkaföt, samkvæmiskjólar, einkennisföt, o.s.frv.)
____________
____________
Skófatnaður þinn
______________________________
Skófatnaður mótaðila
______________________________
(t.d. berir fætur, háir pinnahælar, leðurklossar, háhæluð stígvél, o.s.frv.)
______ ______ Aðrir hlutir____________________________________

Líkami þinn í dag

Hvenær fórst þú síðasta í HIV-próf? ___________
og niðurstaðan + eða -? ___________
Hefur þú stundað óöruggt kynlíf eða annað sem hefði getað smitað þig af HIV-veirunni sex mánuðum fyrir HIV-prófið? ___________
Hefur þú fengið kynsjúkdóm? ___________
Ef já, þá hvaða? ______________________

Hefur þú einhverja líkamlega kvilla sem skipta máli í BDSM-leik, ef já þá hvaða? ________________________________________
(t.d. asma eða önnur öndunarvandræði,  flogaveiki, sykursýki, hjartavandræði, óeðlilegar blæðingar, gyllinæð, vandamál við liðamót, yfirlið, vandræði með blóðstreymi í útlimi (almennt eða við ákveðnar líkamsstellingar) o.s.frv.)

Færðu marbletti auðveldlega? ___________
Ertu haldin einhverri fælni eða hræðslu, t.d. innilokunarkennd? ________________
Notar þú gleraugu, linsur, falskar eða lausar tennur? _____________________

Reykir þú? ___________
Ef já, er það mikilvægt fyrir leik þinn? ___________
Eru einhver lyf eða vímuefni mikilvæg fyrir leik þinn? ___________
Ef já, hvaða? _________________________________

Hvað er öruggt kynlíf í þínum huga? _________________________________________________
_________________________________________________
_________________________________________________
_________________________________________________
_____________________________

Einhverjar séróskir eða þarfir (um mat, notkun klósetts eða annað)? _________________________________________________
_________________________________________________

Annað sem þú vilt taka fram?_________________________
_________________________________________________
_________________________________________________


Þessi spurningarlisti var soðinn saman af [email protected] og [email protected] með hjálp og athugasemdum frá þó nokkrum aðilum og þökkum við þeim fyrir umsagnir sínar.  Þessi síða sett upp þann 13. september 1998.

Leave a Reply

Your email address will not be published.