Gor, ímyndaður heimur sem hefur þræla, ambáttir og drottnara

GOR

Þetta er hluti af kynningu sem haldin var á fræðslufundi BDSM á Íslandi í október 1998 af [email protected].   

Tal, ferðalangar! Velkomin í kynningu á Gor, sem er stundað á irkinu og hjá sumum í daglegu lífi. Með þessum lestir mun ég reyna minka álagið við aðlögun inní þetta nýja þjóðfélag eða félagsskap, og einnig reyna að bjóða eins mikið af ábendingum og vísbendingum eins og þarf til að gera dvöl þína þar sem skemmtilegasta og arðbæra og mögulegt er.

Fyrst af öllu, er það mikilvægt að skilja eðli og eiginleika þessarar sýndar heims sem þú býst undir að heimsækja. Goreskt irk er hálfgerð framlenging á skáldsögunum um Gor, sem voru afar vinsælar á seinni hluta 1960, 70, og vel inní seinnihluta 1980 hér á jörðinni. Þessar bækur voru skrifaðar af John Norman, sem er rithöfunda nafn félagsfræði prófessors sem nýtti sér persónulegan áhuga á sviði mannlegs kynferðis og forn menningar í sköpun ímyndaðs heims þar sem hann gat kannað þessi atriði. Sköpun hans spann yfir þrjá áratugi og tuttugu og fimm bækur, vel yfir milljón orð af prentuðum texta. Þessar bækur, þó oft lytnar hornauga af þjóðfélaginu, voru metsölubækur, og margir sem lásu þær skildu erfða heimspekina sem þar var að finna og tóku þær til sín, og stunduðu sjónarmið Goreskrar heimspeki í sínum eigin lífum. Þetta heldur áfram til dagsins í dag.

Gor…. Hvað er það, og hvar finn ég það ?

Fyrst af öllu, hvað er Gor, annars ?

Gor, nafnorð.: bókstaflega, “Heima Steinn.” Hlutur sem er heiðraður eða sýndur lotning; Miðsvæðis hlutur sem einhver hagræðir í lífi einhvers. Kjarni dvalarstaðar einhvers; sem aðgreinir stað eða þá sem dveljast þar (uppruni: forn: Goreskt)

Á þessari and -jörðu, er ekkert eins heilagt eða verðugra virðingar heldur en Heima Steinninn. Ólíkt óæðri skepnunni, manninum (eða konunni) býr hann yfir ásköpuðum eiginleika að ákvarða hvar og hvernig einhver á að lifa, með þeirri afleiðingu að velja Heima Stein einhvers. Heima Steinn er lykillsteinn, miðja eða hjarta staðarins. Þegar einhver talar um heimasteininn er það vaninn að standa, því að með því heiðrar maður umræðuefni samtals. Þegar maður notar orðið Gor, er maður að nota forn orð sem þýðir HeimaSteinn. Þegar orðið Gor er notað á and jörðinni, snertir það forna Heima Stein alls Goresks fólks…þann eina Heima Stein sem allir Gor búar eiga sameiginlega: plánetan sem er viðurværi þeirra, nærir það og leyfir þeim að lifa.

Hvað er Gor ?

Fyrir þá sem búa á jörðinni, er Gor margir hlutir. Fyrir sumum er þetta bull orð fyrir ímyndaðan heim, ekkert ósvipað orðunum Camelot eða Barsoom. Fyrir allt allt of marga, er þetta leikvöllur þar sem þeir sem skorta félagslega færni og persónutöfra geta ímyndað og hulið sig í staðlaðri dulímynd, hvort sem það er myndalegur stríðsmaður eða yndisfögur ambátt. Fyrir enn aðra er þetta goðsagnakennd vara veröld samsíða hinni raunverulegu, staður álíkur þínum eigin en samt öðruvísi….frumstæðari, samt saklaus og einfaldur.

Gor er veröld þar sem tímanum hefur verið snúið við, og svo settur í gang aftur, breyttur. Það er eins og jörðin hefði getað orðið, hefði siðmenningin og þjóðfélagið ekki tekið þau spor og farið þær leiðir sem það og gerði. Það er heimur án mengunar, án hávaða og ódaun frá vélum og dísil, olíu og bensíni og mónoxíð kolefnum. Heimur þar sem vélar hafa ekki skyggt á vegsemd mannsins.

Gor er staður þar sem hver einasti maður og hver einasta kona, sama hver þau eru, eru tekin með í reikninginn hver sem þau eru og hvað þau eru; þar eru engin takmörk fyrir notkun á líkamlegum styrk mannsins; þar eru engin takmörk fyrir kynferði konunnar; framandi garður þar sem mannkynið hefur verið neitt til þess að velja og hafna hvaða tæknilegu undur verði samþykkt og hagnýtt, og þar sem hið kjánalega mannkyn er neitað um það tækifæri, eða nokkurntíma að öðlast þá getu að enda líf á plánetunni með einu handtaki.

Gor er heimur þar sem “konungs-prestarnir” vernda mannkynið fyrir því sjálfu, og frá utanaðkomandi eins og hinar framadi “kurii.” Gor er staður þar sem menn eru ekki rómaður fyrir að svíkja eið, eða samfagnað fyrir eyðileggingu annars með launráði og svikum. Það er heimur þar sem konan getur verið frjáls, ef þær eru nógu sterkar til þess að standa jafnfætis við karlkynið og sannað sig sem jafningja; þar sem slíkar konur eru rómaðar fyrir afrek sín, en þar sem þær verða að berjast til að halda virðingu sinni daglega eða vera neyddar til þess að afsala sjálfri sér að eilífu. Það er heimur þar sem kona getur valið að viðurkenna eða játa sínar dýpstu, bældustu þörf ; þar sem hún er leist frá aldar innræktaðri, sjálfs-stjórn, og getur treyst á þann líkamlega raunveruleika sem keðjur og stálkragi er, til þess að sýkna þörf hennar við að flýja sitt eigið kynferði.

Gor er staður þar sem hinir veiku geta ekki neitt hina sterku til að lúta með lögum eða menningar skipulagi; þar sem manninum er gert að hlýða lagasafni erfðarséttarinnar, og er studdur af samstétta félögum ef hann gerir það; þar sem maður getur vaxið frá búra í Ubar, sé hann sannalega nógu sterkur til þess.

Og svo, er Gor heimur ábyrgðar, þar sem hver einstaklingur er ábyrgur afleiðinga sinna, hvort heldur þeir snúi að vegsemd eða vansæmd; þar sem afleiðingin tekur gildi samstundis fyrir þann sem það á skilið; þar sem ekki er til nein vörn sem heitir “seinvirkt vinnslu minni,” og “stundar brjálæði,” og þar sem eru aðeins tvö höfuð-brotin eru veikleiki og heimska.

Gor er heimspeki sem skorar á samþykkt siðferðimat og fyrirmæli nútíma þjóðfélags jarðarinnar, og sem vogar sér að spyrja þá ægilegu spurningu: “Hvers vegna ?” Hvers vegna lifum við eins og við gerum ? Hversvegna hugsum við þannig ? Þegar við steypum okkur í framtíð mannkynsins, hvaða mikilvægu ráðningu gleymdum við úr fortíð þess? Gor er villutrú. Gor er bannað. Gor er tabú(forboðið). Gor er skelfilegt fyrir þá sem neita að reyna að skilja það. Gor er hættuleg tegund af frjálsri hugsun sem er vís til að breyta meðvitund og dags daglegum viðhorfum manns og konu, sem er ástæðan fyrir því að Bertrand Russel var bæði rómaður og ávíttur af jafnokum sínum, og að The catcher in the rye var bönnuð í mörgum skólum, og Scopes yfirheyrður. Að þekkja Gor er að fá leiftursýn um hugsanlegan sannleika frábrugðin hinum samþykkta. Að vera Goresk kona er að vera svikari við þitt eigið kyn. Að vera Goreskur maður er að vera óvinur ríkisins.

Gor er himnaríki ef þú ert Goreskur.

Gor er helvíti ef þú ert það ekki.

Tar Sadar Gor ! (Fyrir konungs-prestum Gor!)


Allt í lagi…. Hvernig er þá hinn skáldaði heimur Gor ?
Stutt kynning á plánetunni Gor !
Gor er heimur ekki ólíkur jörðinni, þó aðeins minni. Það ber þrjá mána, og vegna ólíks massa og stærðar hefur heimurinn Gor léttara þyngdarafls svið heldur en hliðstæðan, jörðin, og þar með eru dáð sem framin eru eins og af ofurmannlegum styrk talin dags daglegur viðburður. Á Gor getur maður stökkið hærra, lift meiri þyngd, og kastað frekar þungum hlut mun hraðar og af meiri kraft. Það er þar með skiljanlegt hversvegna Gor er lífshættulegur staður þar sem stakur bardagi er skjótur og banvænn. Þrátt fyrir allt það, er Gor dásamleg (villt) pláneta, óspillt af mengun og hinu hræðilega umhverfis eyðingu orsakuð af iðnvæddu öld jarðarinnar. Loftið er hreinna, himininn skínandi blár, og öll plánetan er gjörsamlega óspillt paradís. Gor er til samkvæmt “sól varnar kenningunni,” á sömu sporbraut og jörðin, og hringar sömu sólina…Og er þannig staðsett að sólin hindrar ávalt beina sýn frá jörðu, þó að sumir miðalda stjörnufræðingar hafi sett fram þá kenningu að hún sé í raun til. Sumir Goreu búar sem hafa þann skilning á þannig hlutum, og genga út frá því, að konungs-prestarnir nýttu sér ofurtækni sína til þess að færa Gor á núverandi sporbraut frá einum af “bláu-vetrarbrautinni,” og að konungs prestarnir noti hágæða-tækni aðferð til að leyna plánetunni frá forvitnum augum jarðarinnar.

Ef jarðar menn tryðu á slíka plánetu, væri það ferlega einfalt að komast þangað….allt og sumt sem þarf, er að skjóta sér uppí geiminn á geimstöð, komast af sporbraut jarðar, og bíða. Og eftir sex mánuði, myndi Gor fara í kring um sólina og koma á þá verandi stöðu geimstöðvarinnar. Vegna þess að þetta hefur aldrei verið reynt, er þetta þokkalega góð hugmynd að Gor hafi ekki enn verið uppgötvuð af íbúum systur plánetunnar.

Hvernig tengist Gor nútíma jarðar B/D/S/M ?

Greinilega, þar sem tilvist þrælkunar er á Gor, og raunveruleg náttúra fjötra, drottnunar og undirgefni birtast þar í daglegum grunni. Þetta er speglað í mismunandi Goreskum irk rásum alþjóðanetsins. Samt sem áður, eru margir sem aðhyllast Goreskum hugsjónum aðkomu sambands Meistara og þræls þar sem iðkun þessa þátta frá aðeins öðru sjónarhorni heldur en jarðlegt B/D/S/M. Þar sem jarðlegt fólk hefur tilhneigingu til þess að stunda margskonar Drottnun og undirgefni, þar sem það finnur sig persónulega dregna að slíku, Goreskt viðhorf er byggt á þeirri trú að ekki er þetta aðeins ásættanlegt, heldur eru það viðeigandi og rétt samkvæmt undirstöðu líffræðilegrar eðlishvatar eðlislægar öllu mannkyninu. Goreu búa finnst að annað hvort sé maður fæddur drottnari eða fæddur undirgefin, og mun þar með hegða sér samkvæmt því innan síns þjóðfélags eða menningar. Að auki, finnst Gorea að flestir náttúrulegir drottnarar séu karlkyns.

Sá sem stundar jarðlegt b/d/s/m mundi finnast hann eða hún yðka b/d/s/m út af hans eða hennar persónulegs trúar kerfis; Gorea finnst þess konar hlutir vera eðlislægur hluti tilveru hans eða hennar. Jarðlegur drottnari eða undirlægja eru einn af því að hann eða hún velur það; öll heimspekin og heimsáform er byggt upp á tilveru hugsjón Drottnunar/undirgefninnar.

Þar sem Goresk heimspeki og jarðlegt b/d/s/m geta myndað eina heild og bætt hvort annað upp, oft eru strangar kröfur Goreskrar hugmyndar taldar, af yðkendum jarðlegs b/d/s/m , frekar kjánalegar og tilgangslausar, sérstaklega þar sem heimur Gor var tilgerður sem bakgrunnur fyrir ritröð tilbúnna skáldsagna. Í andhverfu, þeir sem reyna að yðka Goreska heimspeki finnst oft, að án leiðandi heimspeki sem er hluti af raunverulegu lífi og félagsvíxlverkunar, að yðkun b/d/s/m sé dálítið grunnt og eiginhagsmunalegt, drottnun og undirgefni eitt og sér, eins og það væri. Meðan hvorugt skoðanna kerfið er sameiginlega óeinka, munu þessar tvær yðkannir oft troða hvor öðrum um tær, sérstaklega á irkinu.

Það sem kemst næst algjörri Goreskri þrælkun sem er yðkað í núverandi heimi b/d/s/m er þekkt sem ” Alger valda skipti” og er ansi sjaldgæft, svo og umdeilt. Að lokum, þeir sem óska eftir að yðka Goreska víxlverkun hagnýta sér oft irkið sem hættulaust, heilbrigt, meðvitað millistig þar sem hægt er að kanna harðari hliðina á Goreskri þrælkun í ó-ógnandi, ó-áþreifanlegu umhverfi.

Þrælar:

Kajira: Það eru kvenþrælar. Það er hægt að finna margar tegundir af þrælum, en, algengasta tegundin á kránnum er hin almenna kajira, allrahanda persónulegur þræll. Þessir þrælar er oft kallaðir “ketils_og_mottu þrælar.” Með öðrum orðum, þær gera allt frá því að þjóna sem eldhús stelpur, elda, og þjóna, og halda loðskinnum Meistarans heitum á nóttinni. Oft er talað um Nautna þræla, en eru í raun ekki það algengar. Af því einu að stelpa geti veitt ánægju, er hún ekki þar með fullgild sem sannur nautna þræll. En þrátt fyrir það, er hugtakið í algengri notkun núna, þar sem mörgum kven þrælum er kennd undirstaðan, hvernig á að þjóna sem kynlífs þræll.

Kajirus: Þetta eru karl þrælar. Þrælkun karlkynsins er einkar mikilvægt fyrir efnahag Gor. Mikill hluti almenns erfiðis er framkvæmdur af flokkum af karlþrælum. Karlmaður, nógu óheppin að vera undirokaður gæti endað langt inní námum, hlekkjaður við ár, eða að skemmta hópum með bardaga á leikvangi. Karl þrælar eru ekki kynferðislegir jafnokar kven þræla. Þó það séu ástríðu karl þrælar, er oft talað um þá, af frjálsum mönnum og konum sem ógeðsleg og brengluð spilling Náttúrunnar ( Flestir jarðlegir menn eru oft taldir vera svipaðir).

Silki-þrælar: Mjög sjaldgæf tegund af karl þrælum, notaðir af frjálsu konunum sem persónulegir þrælar og kynlífs leikföng. Þeir eru oft ekki brennimerktir sem gerir það erfiðari að greina, en ástríðu þrælar eru oft mjög fallegir, myndalegir, eða jafnvel snotrir að karlmannlegum staðli. Þessir þrælar eru stundum kvenlegir í hegðun, þó eru þeir oftar mjög karlmannlegir í útliti og hegðun, þar sem Goreskar frjálsarkonur vilja frekar vera þjónað af karlmannlegum og stæltum karlmönnum. Þetta er, annarsvegar, hættuleg tilhneiging, þar sem slíkir þrælar eru erfiðari í ögun og stjórn.

Frjálsa fólk Gor:

Konurnar: Frjálsu konurnar eru álitnar af flestum Gorbúum sem ómetanlegar, sýndur heiður og verndaðar hvað sem það kostar, með því skilirði að þær hagi sér eftir stöðu sinni. Karlmenn æxlast ekki með þrælum, aðeins frjáls kona ber barn karla. Ef þræll verður þungaður, mun hann annað hvort ásetja barnið í þrælkun eða gefa það, eða jafnvel frelsa þrælinn nógu lengi til að eignast barnið, og í sumum tilfellum lengur. Réttur frjálsu kvennanna er mismunandi eftir borg og ríkidæmi. Kona með mikið ríkidæmi kemst upp með ýmislegt. Konur eru oft séðar stjórna búðum í borgunum, þar sem það er hættulegt fyrir konu að ferðast, þar með sjá mennirnir um allt annað en konurnar um búðina utanfrá. Frjáls kona er aldrei alveg óhult, það er ekki óalgengt að ungir tarnsmenn slái reipum um konur af háum stéttum borgarinnar og hneppi þær í þrældóm, sér til gamans.

Fráls förunautur: Frjáls förunautur er eitthvað sem kemst sem næst því að vera maki, á Gor. Þetta hefur það form að samningur er gerður við annan frjálsan aðila, venjulega af andstæðu kyni, til eins árs tímabils. Ef ekki endur-yfirlýstur á árlegum hátíðisdegi, er samningurinn talinn ógildur. Þar sem lífstíð Gorea er talinn í öldum, ekki árum, er þetta mjög hagsýnt. Frjáls félagskapur er ógildur sjálfkrafa ef annar aðilinn er hnepptur í þrældóm.

Annað fólk:

Pardus stúlkur: Þær eru frjálsar vegna þess hve leiknar þær eru og færar með vopn.Þó eru margar þeirra stroku þrælar, þær halda frelsinu með því að vera í felum og búa í hinum mikla töfra skógi í ókönnuðum hluta Gor.Þær fara sjaldan langt frá heimili sínu, skóginum, þar sem þær gætu verið snaraðar af þrælföngurum. Með svívirðingu á lögum og hefðum, neita þær að klæðast hefðbundnum kvenlegum fatnaði, og vilja frekar klæðast fátæklegum múnderingum saumaðar úr loðskinnumskógar pardussins, og skreyta sig einnig með allskyns grófum gripum sett saman úr tönnum og klóm af slíkum skepnum.Þær eru að jafnaði afar greindar, hættulegar og ansi færar með spjót og boga, sem er vopna val þeirra.

Hver er ég á Gor?

Það er oft erfitt að grannskoða allar upplýsingar sem rúmast í bókum John Norman og mynda sér nákvæma lýsingu á dæmigerðum Gorea. Þeir eru ástríðu miklir, já, en oft miskunnarlausir og grimmir. Ástir þeirra geta orði hatur, og öfugt, á aðeins einu augnabliki. Ég held að lýsingarnar á persónunum í bókunum séu ekki aðeins af einni stærð eða gerð…ég held annars að þær falli bara undir frumhugtak af staðlaðri ímynd. En einnig, er hægt að segja það um okkur flest. Þegar hugtökin eru nógu víð, geta þau, fræðilega séð innihaldið hvað sem er og allt sem er. Og allt tekið með, smakkast allt (meira eða minn), eins og kjúklingur. Allt í heiminum. Þessi hentugu ákvæðisorð “meira eða minna” getur vel opnað þetta “smakkast eins og kjúklingur”frumhugtak upp á gátt.

Gorear eru, semsagt, aðeins fólk. Þín Goreska persóna er þar með aðeins þinn eiginn persónuleiki, séður frá aðeins öðru sjónarhorni. Ef þú ert allt önnur persóna á rásinni en þú ert í lifanda lífi, þá ertu ekki aðeins að missa af tilgangi hennar, heldur ertu að stilla sjálfum þér upp fyrir mikið fall þegar klækirnir þynnast út. Þar er engin ástæða að vera eitthvað annað en þú ert. Og í raun, í slíkum umræðum, geturu leyft sjálfum þér að vera þessi leynda persóna sem býr innra með þér, og leyft villtust draumum og óskum að blómstra frjálslega í Goresku umhverfi. Það er tilgangurinn með þessu öllu. Vertu þú sjálf/ur…jafnvel þín raunverulega , hulin vera.

Ef þú ert í læknisfræði stéttinni í lifanda lífi, þá ertu kanski af stétt lækna á Gor. Ef þú ert lagahöfundur eða tónlistarmaður, þá ættir þú kanski að vera í marglitri skikkju af stétt söngvara. Ef þú ert rithöfundur eða fréttamaður, þá gætiru verið sveipaður blárri skikkju skrifaranna. Málið er, þú getur verið allt sem þig langar að vera, svo lengi sem það fyrir finnst á Gor. Vertu skapandi, og vertu þinn rétti maður. Það er hluti af fjörinu.

Raunveruleikinn og lífið á Gor:

Á meðan víxlverkun á sér stað milli þín og annarra Gorea, mun sá tími koma að þú finnur takmarkannir aðgerða þinna sem boðið er uppá á irkinu, og finnst manni það fremur pirrandi. Það kemur sá tími í viðtengdu lífi okkar, að við finnum þá óstjórnandi þorf til þess að seilast í gegn um tölvuna of hrista einhvern ærilega. Að auki, mun koma sá tími sem þú þráir að gera eitthvað….kíla einhvern, framfylgja skipun, framkvæma erfiðan verknað, o.s.frv…það er bara ekki hægtað gera það með tölvu, lyklaborði og mótaldi. Vertu skapandi hér, en mundu eftir takmörkununum af meðalveginum sem þú ferð.

Mun maður gantast með að “drepa” einhvern á stöð, vissulega hafa margir beintengdir bardagamenn for-skrifaða upp smelli skipannir til þess að líkja eftir slíku. Rásar stjórnandi getur líkt eftir þannig aðgerð með því að sparka notenda og banna þegar hann eða hún kemur aftur. Þrátt fyrir það, er bara ekki hægt að gera útum einhvern í beintengingu( eins gott líka). Það er ekki góð hugmynd að stilla þér upp við vegg með því að skrifa aðgerðir sem ekki er hægt að framkvæma á áhrifaríkann hátt. Annars líturu bara út fyrir að vera kjánalegur og skemmir nokkurn veginn hugarmynd fyrir öllum hinum.

Það ætti að vera augljóst að allar líkingar á fjötrum, Drottnun, hegninguog kynferðis verkun í beintengingu er gert með fullu samþykki beggja aðila. Heyrst hefur um ásakannir um “ímyndaða tölvu nauðgun”, þó finnist mér erfitt að samþyggja þetta hugtak. Eins og ég hef sagt áður, getur enginn verið neiddur til þess að gera neitt í beinni tengingu, sem hann eða hún geta ekki fús og frjáls gengist við. Ef einhver er ginntur til að samþyggja að ákveðnar kröfur séu um aðgerðir samkvæmt rásinni, eða samkvæmt Gor bókunum, og að þær fullyrðingar séu rangar, þá er það bara enn eitt dæmið um óábyrga hegðun beintengda blekkjarans. Lestu þig til um reglurnar og venjur rásanna, sem þú ert á, spyrjandi sjórnendur rásarinnar um eitthvað eða allt sem vefst fyrir ykkur í sambandi við stefnu stjórnarinnar um hegðun, og ef ykkur mislíkar, skaltu yfirgefa rásina strax. Hver sá sem situr í sálarkvölum fyrir framn tölvuna horfa á eitthvað gerast fyrir irk persónu þeirra sem þeir ekki geta ekki samþyggt eða fyrirgefið, og getur ekki yfirgefið rásina eða slökkt á tölvunni, á við alvarlegt raunveruleika vandamál að stríða.

Það hjálpar að kynna þér rásirnar sem þú ert hyggst heimsækja,áður, ef þú getur. Ef að reglur rásarinnar segja svo að þræll eða Meistari eigi að haga sér, svo svo, hafðu þá höfuðið á herðunum og hagaðu þér sem svo. Þegar þú ert á rás, þá er ætlast til að þú samþykkir og hagir þér eftir settum reglum settar ar gestgjöfum þínum, stjórnendum rásarinnar. Ef þú getur ekki tekið reglunum, leitaðu annað.

Varúð:

Það er gott að muna að allt fólkið á irc er ekki eins í netinu eins og það er í raunverulegu lífi. Ef þú hefur það í huga að hitta einhvern af net kunningjum þínum í alvöru, ráðlegg ég að fara með varúð. Maður veit aldrei hvern maður hittir fyrr en maður sér það, og ef svo er er ekki lengur hægt að komast hjá óþæginlegum, eða jafnvel hættulegum, vettvangi. Mundi aðeins að vera varkár og haga þér skynsamlega.

Aðvörun:

Gor er harður og oft ófyrirgefandi umhverfi. En samt getur það verið gefandi og óheyrilega ánægjulegt, það er ekki bara fyrir alla. Ef þér líkar það ekki, farðu þá. En fyrir þá sem virkilega vilja upplifa Gor getur það verið spennandi og skemmtileg leið til að læra meira um þig sjálfa/n og skáldaðan heim heim, and-jarðarinnar. En vertu viðbúin, samt… Gorear breytast ekki né fara milliveg. Gor er ekki sanngjörn. Viðurkenndu það og njóttu þess, eða leitaðu annað. Eða eins og fróður Björn eitt sinn sagði: Vertu Gorei eða farðu (be gorean or be gone).

Höfundur:  [email protected]
8. október 1998

Leave a Reply

Your email address will not be published.