Nýliðamunch febrúarmánaðar

Nýliðamunch verður haldið miðvikudaginn 13. febrúar. Sem fyrr er vettvangur hittingsins Bar 46 við Hverfisgötu í Reykjavík. Hittingurinn hefst um 9 að kvöldi. Skráning er ekki formleg, mæting er frjáls öllum þeim sem vilja kynnast senunni betur eða í fyrsta skipti.

Leave a Reply

Your email address will not be published.