Á aðalfundinum næstkomandi mun bráðabirgðastjórn félagsins leggja fram lagabreytingatillögur.
Tillögurnar má finna í Google Docs skjali þessu. Um er að ræða sameiningu á lögum, aðallreglum og umgengnisreglum félagsins. Sérstaklega ber einnig að nefna breytt kosningafyrirkomulag og endurskilgreiningu á hlutverki félagsins sem fræðslu- og stuðningsfélag.
Breytingar eru merktar með rauðu.
Þeir sem hyggjast mæta á aðalfundinn eru hvattir til að kynna sér breytingatillögur þessar.