Aukaaðalfundur og lagabreytingatillögur

Aukaaðalfundur BDSM á Íslandi verður haldinn klukkan 8 að kvöldi á Bar 46, mánudaginn 27. maí.

Til umræðu á fundinum eru lagabreytingatillögur stjórnar, sem og kosning um þær. Gangi þær í gegn mun einnig þurfa að kjósa tvo nýja stjórnarmeðlimi.

Leave a Reply

Your email address will not be published.