Haustfundur 2022

English below

Stjórn BDSM á Íslandi boðar til félagsfundar sunnudaginn 16. október kl. 14:00-16:00 í húsnæði Samtakanna ’78, Suðurgötu 3, 101 Reykjavík.
Fundinum verður jafnframt streymt á Zoom.
Á fundinum kynnir stjórn dagskrá vetrarins og fer yfir stöðu mála.
Félagsgjald 2023 verður ákveðið á fundinum og skipað verður í kjörnefnd fyrir næsta aðalfund.
Fundurinn verður haldinn á íslensku en boðið verður upp á rauntíma þýðingu á ensku fyrir þau sem þurfa.

Dagskrá skv. félagslögum:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Lögmæti fundar staðfest
3. Skýrsla stjórnar um stöðu félagsins
4. Dagskrá vetrar kynnt
5. Ákvörðun ársgjalds næsta árs
6. Skipun kjörnefndar
7. Skipun í aðrar nefndir
8. Önnur mál
Við vonumst til að sjá sem flest á fundinum!
——————————————-

The Icelandic BDSM Organization’s annual fall meeting will be held on Sunday the 16th of October from 2-4 PM, at Samtökin 78, Suðurgata 3, 101 Reykjavik.
The meeting will be streamed via Zoom.
At the meeting the board will present this winter’s program and the status of ongoing projects.
The annual fee for 2023 will be decided and a voting committee for next years annual meeting will be assembled.
Note that the meeting will be held in Icelandic, but a real-time transcript will be offered as needed.

Agenda as determined by the bylaws:
1. Voting of the meeting’s chair and secretary
2. Legitimacy of the meeting confirmed
3. Status report by the board
4. This winter’s program
5. Next year’s annual feel
6. Voting committee
7. Other committees
8. Other issues

We hope to see you there!