„Hverning þekki ég sjálfan mig“
Eitt af mikilvægustu fyrstu skrefum allra sem stunda BDSM er að finna út hvað það er sem þeim líkar og hvað þeim líkar ekki. Ef við sjálf vitum það ekki, þá vita tilvonandi leikfélagar okkar það ekki heldur. Eftir að hafa fundið út hvað okkur líkar og líkar ekki, er mikilvægt að ákveða hvar okkar takmörk liggja. Það er til að við getum á fullnægjandi hátt gefið til kynna hvað við viljum alls ekki gera, hvað við viljum gera og hversu langt við erum tilbúin að ganga í hvert skipti er við ætlum í kynlífsleik með nýjum félaga.
Halda áfram að lesa: „Reynslu og takmarka listi fyrir BDSM leiki“