Munch, bdsm ball og fleira…

Bdsm.is er lifandi.  Já, þú lest rétt, samfélagið hefur endurnýjað sig með nýju blóði og er farið aftur af stað.

—-

Munch eru komin að stað bæði á Akureyri og í Reykjavík.  En “Munch” er einfaldlega hittingur á kaffihúsi. Venjulegur klæðnaður, umræður um hvað sem fólki dettur í hug að ræða. Munchin sjálf eru í raun ótengd bdsm.is en öllum er velkomið að mæta.

Reykjavík: Núverandi staðsetning er Gay 46 á Hverfisgötu 46, 101 Reykjavík. Fyrsta miðvikudag hvers mánaðar og mánudag í þriðju viku hvers mánaðar.

Akureyri/Norðurland: Það er munch haldið fyrsta mánudag hvers mánaðar á efri hæðinni á Café Amor. Munchið byrjar Klukkan 20:00.  Akureyrar munchið er ekki jafn reglulegt þó, hægt er að senda skeiti á mig hér inni og ég get bent ykkur á heimasíðu þar sem hægt er að fá nákvæmari dagssetningar ef áhugi er.

—–

Verið er að vinna í því að halda aðalfund bdsm.is á nýjann leik.  Markmiðið er að kjósa nýja stjórn og koma félaginu aftur í gang.

Einnig er búið að ákveða að halda bdsm ball með fetish theme í Ágúst/haust.  Dagssetning er þó ekki ákveðin enn.  Nánari upplýsingar um bæði aðalfundinn og ballið koma síðar, þá meðal annars hingað inn.

kv samvimes

2 thoughts on “Munch, bdsm ball og fleira…

  1. http://www.young-femdom.com er mjög góð þýsk síða, sem ég mæli með. Flottar dómínur bjóðast til að gera prívat video (custom video) fyrir viðskiptavini, þar sem þeir geta sjálfir valið atburðarásina og fengið sínar leyndustu óskir uppfylltar. Hóflegt verð á DVD diskunum, sem maður fær svo senda heim í pósti.

Leave a Reply

Your email address will not be published.