Fyrsta nýliðamunch ársins 2013 verður haldið miðvikudaginn 9. janúar næstkomandi á Bar 46 við Hverfisgötu í Reykjavík. Hittingurinn hefst um 9 að kvöldi. Skráning er ekki formleg, mæting er frjáls öllum þeim sem vilja kynnast senunni betur eða í fyrsta skipti.