Aðalfundur BDSM á Íslandi

Aðalfundur BDSM á Íslandi verður haldinn 24. mars næstkomandi að Hverfisgötu 46 í Reykjavík, klukkan 8 að kvöldi.

Eftirfarandi er á dagskrá fundarins:

  • Skýrsla bráðabrigðastjórnar
  • Kosning um lagabreytingatillögur
  • Kosning í stjórn BDSM á Íslandi
  • Tilfallandi mál

Til að öðlast atkvæðisrétt í kosningum sem fram fara á fundinum skal greiða árgjald félagsins, sem er 2000 krónur. Þegar gjaldið hefur verið greitt telst viðkomandi meðlimur í félaginu starfsárið 2013.

Við hvetjum alla sem málið varðar til að mæta og láta ljós sitt og atkvæði skína.

1 thought on “Aðalfundur BDSM á Íslandi

  1. Pingback: BDSM á Íslandi » Blog Archive » Áminning: Aðalfundur í kvöld!

Leave a Reply

Your email address will not be published.