Grundvallaratriði við hýðingar með svipu eða Hvernig á hýða einhvern svo hann biðji um meira
Upprunalegt heiti: The Basics of Flogging Or How to Flog Someone So They’ll Come back for more
Öruggt – Meðvitað – Samþykkt
Upprunalegt heiti: The Basics of Flogging Or How to Flog Someone So They’ll Come back for more
GOR
Þetta er hluti af kynningu sem haldin var á fræðslufundi BDSM á Íslandi í október 1998 af [email protected].
Halda áfram að lesa: „Gor, ímyndaður heimur sem hefur þræla, ambáttir og drottnara“
„Hverning þekki ég sjálfan mig“
Eitt af mikilvægustu fyrstu skrefum allra sem stunda BDSM er að finna út hvað það er sem þeim líkar og hvað þeim líkar ekki. Ef við sjálf vitum það ekki, þá vita tilvonandi leikfélagar okkar það ekki heldur. Eftir að hafa fundið út hvað okkur líkar og líkar ekki, er mikilvægt að ákveða hvar okkar takmörk liggja. Það er til að við getum á fullnægjandi hátt gefið til kynna hvað við viljum alls ekki gera, hvað við viljum gera og hversu langt við erum tilbúin að ganga í hvert skipti er við ætlum í kynlífsleik með nýjum félaga.
Halda áfram að lesa: „Reynslu og takmarka listi fyrir BDSM leiki“
Eftirfarandi samningur var sendur til okkar og við þökkum framlagið. Samningur sem þessi getur hjálpað báðum aðilum í sambandinu við að finna það sem þeim langar og hjálpar mörgum við að halda sér í því hlutverki sem þeir hafa samið um.
Halda áfram að lesa: „Dæmi um samning á milli Herra og ambáttar“
BDSM er skammstöfun notuð sem samheiti yfir alla þá möguleika sem geta falist í sadómasókisma, munalosta, leðurlífsstíl, og valda- og skynjunarbreytingarleikjum, og hún samanstendur í raun af þremur öðrum skammstöfunum:
Fjötrun eða bindileikir (e. bondage) er það kallað þegar fólk örvast kynferðislega af því að vera bundið eða binda aðra. Hjá sumum tengist þetta eiginlegum sadó-masókisma eða drottnun, en getur einnig einskorðast við fjötrana sjálfa, án þess að sársauki eða niðurlægingar séu með í spilinu.
Halda áfram að lesa: „Fjötar og bindileikir“
Þessi síða er óstjórnlegt sjálfshól þeirra aðila sem mest hafa dundað við að koma þessum vef upp þannig að þú lesandi góður getir byrjað að koma út úr og stækkað skápinn sem þú hefur byggt utan um BDSM áhuga þinn.
Hér notum við orðin „drottnari“ og „undirlægja“ eftir skilgreiningu Íslenzku Orðabókar Menningarsjóðs útgefinni í Reykjavík 1978 (5. prentun) en ekki í skilgreiningunni að drottnari verði að vera karlmaður þar sem orðið er karlkyns og að undirlægja verði að vera kvenmaður þar sem orðið er kvenkyns.